top of page

Myndasögur þróast með tímanum rétt eins og tónlist, fatnaður og vísindi. Þessir hlutir get oft haft áhrif á þróun hvors annars. Hérna eru nokkur dæmi um hvernig myndasögur veittu fólki innblástur.

 

Vísindamenn við ríkisháskóla Norður-Carolina og Max Planck stofnunina við járnarannsóknir í Düsseldorf fengu innblástur frá skildi Captain America sem var gerður úr vibranium. Þeir þróuðu léttari málm sem þeir notuðu fyrir ýmis farartæki svo sem bíla og hugsanlega geimskip. Vibranium er sterkasti málmurinn í Marvel heiminum, margir halda að Adamantium hafi þann tilil en þeim skjátlast.

 

 

 

 

 

 

 

Innblástur myndasagna á heiminn

Það er ekki eina efnið sem DuPont Protection Technologies hefur fundið upp. Þeir fundu upp efni sem kallast Nomex og er eldhelt, Þetta efni er notað aðalega af kappakstursbæilstrjórum og slökkvuliðsmönnum. Johnny Storm eða The Human Torch eins og hann er frekar þekktur veitti DuPont inblástur til þess að 

 

DARPA eða Defence Advanced Research Projects Agency's hefur verið að rannsaka leiðir til þess að láta hermenn hlaupa hraðar og lengur enn þeir geta. Þeir hafa hannað brynju sem gerir ekki bara það heldur verndar þig líka. Ef að það hljómar kunnulega er það líklega vegna þess að þetta fékk innblástur frá Ironman

 

Department of Chemical Engineering & Pilot Plant, National Research Center hefur búið til hydrogel, gel sem getur teigst 20X(miðað við að gelið sem var notað á undan teigðist bara1.2X) upprunalegu stærð sína og þolir mikinn núning. Þetta eru stórar framfarir í læknisvísindum og er notað meðal annars í vefja verkfræði. Innblástur þess kemur frá búning  Mr. Fantastic

-Myndasögur og Bækur

 

 

Rétt eftir seinni heimstyrjöldina byrjaði Ku Klux Klan skyndilega að rísa smátt til valda og gerði engin neitt í því vegna hræðslu nema Stetson Kennedy sem gekk í hópinn til þess að afla sér upplýsingum um plön þeirra. Eftir að hafa mætt á marga fundi fór hann til lögreglunnar og sagði þeim öll plönin þeirra en lögreglan gerði ekkert vegna valda Klansmannana. Steson vildi ekki að öll hanns vinna væri til einskins, örvæntingafullur fór hann til útgefanda The Adventured of Superman og sagði honum allt. Tímasetningin hefði ekki geta verið betri vegna þess að stríðinu hafði lokið og Superman þurfti nýjann óvin svo þeir gerðu nýja sextán þátta seríu sem gaf fram öll plön Ku Klux Klansins áður enn þau voru framkvæmd, þetta varð til þess að samrakið dó næstum allveg.

 

DuPont Protection Technologies er fyrirtækið sem fann upp kevlar. Efni sem er svo þétt vafið að það getur stoppað bissukúlu á fullum hraða. Úr þessu efni eru til dæmis búin til garðirkjuhanskar, mótorhjólagallar og skothelt vesti, en það var búningur Batmans sem veitti þeim innblástur til að hanna og þróa þetta efni.

 

Superman - John Williams
00:00 / 00:00

© Hugi og Þorseinn .Co

bottom of page