top of page

Áróður er opinber miðlun til almennings, hannað til þess að hafa áhrif á álit. Upplýsingarnar geta verið sannar eða ósannar, en þær eru alltaf vandlega valdar til að hafa ákveðin pólitísk áhrif. Þetta á sannarlega við myndasögur bandaríkjamanna frá seinni heimstyju öldinni og eru þau líklega ein mestu áhrif sem myndasögur hafa haft á heiminn. Þegar stríðið byrjaði voru sölur myndasagna sem allra hæðstar, þó að myndasögu iðnaðurinn sjálfur var ennþá tiltörflega nýmótaður. Sögurnar voru með gott skemmtunnar ígildi, tók stuttan tíma að búa til og voru ódýrar í framleiðslu. Nýttu því margir myndasögu höfundar þil að deila skoðunum sínum. Var þá afar stór hópur teiknimynda höfundum gyðingar sem fluttu höfðu til Bandaríkjanna og höfðu þeir því nokkuð stórar skoðanir á Nasistum.

 

Tók þekkta hetjan Superman mikinn partur af þessum áróðri, þó að hann hafi aðalega verið að auglýsa stríðshlutabréf. Hann barðist einnig oft við Nasista og nokkurskonar hetja í augum Bandaríkjamanna.  Þetta olli því að Joseph Goebbels, áróðurs stjóri Nasista og hægri handar maður Adolf Hitlers sagði að honum finndist Superman vera gyðingur og bannaði hann alla dreyfslu myndasagna um hann.

Eitt frægasta blað seinni heimstyrjualdarinnar var gefið út með nýrri hetju sem kölluð var Captain America. Á kápu blaðsins var hægt að sjá Captain America lemja Adolf hitler í andlitið. Þetta var tveimur árum áður en Bandaríkjamenn fóru í stríð. Myndasögurnar einbeittu sér ekki að staðreindum eða skoðunum og voru heldur nokkuð svartar og hvítar. Bandaríkjamenn voru hetjur á meðan Japanir og Nasistar voru illmenni. En svo þegar Bandaríkin byrjuðu í stríði aukust vinsældir Captain America enn meir en áður. Mörg blöð voru stundum send í stórum skömmtum til hermanna á vígvöllum. Mennirnir sáu sig í þessum þjóðarstoltu hetjum og það veitti þeim bæði innblástur og skemmtun.

 

Stríðs áróður

Superman - John Williams
00:00 / 00:00

© Hugi og Þorseinn .Co

bottom of page