top of page
Hugi og Þorsteinn
Myndasögur

57zSA.jpg

action2.jpg

Whiz2.JPG

57zSA.jpg
1/17
Sæll kæri lesandi. Við heitum Hugi og Þorsteinn og erum nemendur í 10.bekk Laugalækjarskóla. Þessi vefsíða er lokaverkefni okkar. Við fengum að velja ransóknarefni til þess að fjalla um. Við völdum vestrænar myndasögur vegna deildum áhuga okkar á þeim og hugsuðum hvað við værum til í að auka þekkingu okkar á. Hvorugur okkar vissi mikið um þróun myndasagna og áhrif þeirra á heiminn svo við völdum það til þess að auka þekkingu okkar á því og deila henni með ykkur.
Hér á vefsíðunni okkar getið þið farið í gegnum mismunandi aldir myndasögunnar og séð hvernig hún byrjaði og hvernig hún varð eins og hún er í dag. Við erum líka með fleiri spennandi og fróðlega hluti.
Hvernig hefur heimurinn haft áhrif á myndasögur og myndasögur áhrif á heiminn?






bottom of page